Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Senn líður að því að göngur og réttir hefjist. Þessi myndin var tekin 8. september 2012 í Kjalarlandsrétt af glöðu fólki við réttarstörf. Fólkið er: Árni Halldór Eðvarðsson til vinstri og svo feðginin Jakob Guðmundsson og Þórhildur Jakobsdóttir. Margir mæta í réttirnar til að fylgjast með þó þeir eigi engra hagsmuna að gæta í sambandi við kindur og hross. 

Ljósmyndasafn Skagastrandar