Mynd vikunnar

Marska tók að sér að pakka og flytja út vatnasilungi úr Skagaheiðinni. Þessi mynd sem tekin var í júní 1992 sýnir starfsstúlkur Marska við vinnu sína við silunginn. Frá vinstri: Þórey Jónsdóttir, Soffía Lárusdóttir, Lilja Kristinsdóttir og Birna Bjarnadóttir.

Ljósmyndasafn