Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson - safn
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson - safn

Bræðurnir Sigurjón Guðbjartsson til vinstri og Árni Guðbjartsson (d.20.2.2018) til hægri ráku saman útgerðina Vík ehf í áratugi. Á þessari mynd eru þeir um borð í Öldu HU 112, sem þeir létu smíða fyrir sig í Hafnarfirði 2003. Alda var einn af fjölmörgum bátum sem þeir bræður áttu og gerðu út gegnum tíðina.