Mynd vikunnar

Ljósmynd: Ingibergur Guðmundsson
Ljósmynd: Ingibergur Guðmundsson

Um árabil var rekið hótel - Hótel Dagsbrún - á miðhæðinni í stjórnsýsluhúsinu. Ýmsir komu að rekstri hótelsins  og einn þeirra var Steindór R. Haraldsson sem rak hótelið um nokkurn tíma. Á þeim tíma var þessi mynd tekin af honum við vinnu á barnum.