Þorrablótið nálgast
Þessi mynd var tekin á þorrablótsæfingu, líklega 2013. 
Á henni eru Magnús B. Jónsson til vinstri og Einar Haukur Arason 
til hægri í hlutverkum sínum sem Sigurbjörn Björgvinsson bifreiðastjóri 
og Guðmundur J. Björnsson gröfumaður í kaffi á áhaldahúsinu að 
bíða eftir að fá einhver verkefni fyrir tæki sín.![]()