Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Hann er glæsilegur haninn sem var á Breiðabliki í ágúst 2014. Hann hélt uppi ströngum aga á hænunum sínum sem elskuðu hann og virtu, sama á hverju gekk. Takið eftir sporanum sem er ógnandi aftan á hægra fæti hanans.  Þessi mynd er valin sem mynd vikunnar með hliðsjón af atburðum gærdagsins í Washington þar sem litur fjaðranna og kamburinn á hananum minna óneitanlega á háralit forseta Bandaríkjanna sem virðist eiga sér fylgismenn sem finnst gott að láta hann hugsa fyrir sig.