Mynd vikunnar

Ljósmynd: Barnaból - safn
Ljósmynd: Barnaból - safn

Í stressinu í jólaundirbúningnum getur verið gott að kunna að slaka á en til þess eru margar aðferðir. Á myndinni er Stefanía Hrund Stefánsdóttir í Leikskólanum Barnabóli 19. desember 2008. Á henni hefur hún skriðið inn í bakaraofninn á eldavélinni til að slaka á - eða ef til vill var leikurinn upp úr sögunni um Hans og Grétu?