Mynd vikunnar - Landsliðsmenn frá Skagaströnd

Ljósmyndari: Adolf H. Berndsen - safn
Ljósmyndari: Adolf H. Berndsen - safn

Þessir tveir herramenn náðu þeim áfanga að keppa með landsliðum Íslands á sínum tíma. Lárus Ægir Guðmundsson, til vinstri, keppti í spretthlaupum með frjálsíþróttaliði Íslands en Jón Ingi Ingvarsson, til hægri, var í fótboltalandsliðnu um tíma og stóð þar í marki. Báðir voru þeir vinirnir fæddir og uppaldir á Skagaströnd og settu mark sitt á íþróttalífið hér. Eins og sjá má var myndin tekin 28. nóvember 1997.

Ljósmyndasafn Skagastrandar