Námskeið Körfuboltaskóla Norðurlands Vestra á Skagaströnd

Körfuboltaskóli Norðurlands Vestra verður með tvö körfuboltanámskeið á Skagaströnd laugardaginn 13. apríl. 


Krakkar af öllu Norðurlandi velkomnir á námskeið.
3.-7. Bekkur kl. 9-11 - Byrjendur og lengra komnir
8.-10. Bekkur kl. 11-13 - Byrjendur og lengra komnir

Fullt verð er 2.500 kr á námskeiðið. 
Umf Fram Skagaströnd niðurgreiðir þátttökugjald sinna félagsmanna um 1.000 kr.

Skráning fer fram í gegnum Facebook síðu Körfuboltaskóla Norðurlands vestra eða á hfmkarfa@gmail.com en senda skal upplýsingar um nafn og aldur þátttakanda og hvort hann sé félagsmaður í UMF Fram.

Sveitarfélagið hvetur krakka á svæðinu til þátttöku á þessu flotta námskeiði!

 

Sveitarstjóri