Vertu hjartanlega velkomin á opið hús í Hólaneskirkju.
Frá 4.nóvember ætlum við að hafa opið hús í Hólaneskirkju þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl 10-13:00.
Komdu við - í kaffi og spjall eða njóttu þess að sitja í kyrrðinni.
Allir velkomnir, ekkert formlegt – bara notaleg stund í kirkjunni.
Sr. Margrét tekur vel á móti ykkur.