Opnað hjá stofnunum sveitarfélagsins að nýju

Það rættist heldur betur úr veðrinu!

  • Skrifstofa sveitarfélagsins hefur verið opnuð
  • Félagsstarf er í gangi upp í Fellsborg hjá Ásthildi og Obbu
  • Bókasafnið verður opið á hefðbundnum opnunartíma og tekur Sandra vel á móti ykkur
  • Íþróttahús hefur verið opnað
  • Sundlaug opnar á morgun þriðjudag
  • Skólastarf og frístund verða með hefðbundnu sniði á morgun þriðjudag

Sveitarstjóri