Píanóstillari á ferðinni í Austur-Húnavatnssýslu

Björgvin Ívar Baldursson píanóstillari verður á ferðinni í Austur-Húnavatnssýslu að stilla píanó öðru hvoru megin við aðra helgina í desember. Ef þið viljið panta stillingu hjá honum þá vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið tonhun@tonhun.is og takið fram nafn, heimilisfang og símanúmer.