Plokkdagurinn 30. apríl 2023

Stóri plokk­dagurinn verður sunnudaginn 30. apríl nk.


Að plokka gefur fólki tækifæri á að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Margt smátt gerir eitt stórt!


Takið daginn endilega frá - nánara fyrirkomulag verður auglýst þegar nær dregur!