Pokavarp fyrir 60+ í íþróttahúsinu

Hvetjum öll 60 ára og eldri til að mæta í pokavarp á þriðjudögum klukkan 10:00 í íþróttahúsinu. Það þarf ekki að mæta með neitt nema góða skapið. 

Tímarnir í síðustu viku heppnuðust mjög vel og var góð mæting og mikið fjör. 

 

Umfjöllun RÚV um pokavarp 60+ á Akureyri: 

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/ag9n1i/pokavarp-slaer-i-gegn-hja-60-a-akureyri?fbclid=IwAR1_pB5YTARKyIRL7WGuv_dLJMiGBSr2JM7tt_bflX1WMedpUrfouXajdlk