Starfsdagur hjá starfsfólki sveitarfélagsins - lokað á starfsstöðvum

Þann 26. janúar nk. verður starfsdagur hjá starfsfólki sveitarfélagsins.

Að því tilefni verður lokað á eftirfarandi starfsstöðvum:

- Skrifstofu sveitarfélagsins

- Íþróttahúsi og sundlaug

- Höfðaskóla/frístund

 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Starfandi sveitarstjóri