Stöðuleyfi - ábending

Ábending til þeirra sem eiga eftir að endurnýja eða sækja um stöðuleyfi fyrir gáma og annað lausafé, staðsett í sveitarfélaginu, utan umráðasvæðis hafnarinnar.

Stöðuleyfi eru veitt að hámarki til eins árs í senn.

Þeir sem hlut eiga að máli eru vinsamlegast beðnir um að endurnýja umsókn um stöðuleyfi hið fyrsta.

Sjá eyðublað:

Stöðuleyfi