Tilkynning frá HSN

Breyttur afgreiðslutími á heilsugæslunni Blönduósi

Frá og með 15. október 2021 lokar afgreiðsla heilsugæslunnar á Blönduósi kl. 12:00 á föstudögum.
Þetta er gert vegna skipulagsbreytinga.
Eins og áður er hringt í síma 1700 til að ná í vaktlækni utan opnunartíma.

Frá sama tíma styttist tími lyfjaendurnýjunar og verður 13:00-13:30 alla virka daga.
Minnum á að hægt er að endurnýja lyf á heilsuvera.is