Tilkynning um aðalfund NES Listamiðstöðvar

NES Listamiðstöð ehf. boðar til aðalfundar í félaginu sem
haldinn verður að Einbúastíg 2 á Skagaströnd þriðjudaginn
30. ágúst kl: 16:30.


Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Stjórnarkjör, kjör skoðunarmanna
4. Ráðstöfun hagnaðar
5. Stjórnarlaun
6. Önnur mál

Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir
Stjórnarformaður