Truflanir á rafmagni

Búast má við truflunum á rafmagni næsta sólahringinginn en eins og íbúar urðu varir við sló rafmagni út laust fyrir 8 í morgun.

Unnið er að viðgerðum á tengivirki í Hrútatungu og þarf líklega að taka rafmagn af á meðan. Stefnt er að viðgerðum í kvöld eða nótt.

Sveitarstjóri