Viðburðardagatal á heimasíðu

Á forsíðu heimasíðu Sveitarfélagsins Skagastrandar er viðburðadagatal sveitarfélagsins. Þar birtast þeir viðburðir sem að haldnir eru í sveitarfélaginu eða tengjast íbúum að einhverju leiti. Ef smellt er á hnappinn "Skoða alla viðburði" þá má sjá alla þá viðburði sem búið er að skrá inn í dagatalið en á forsíðunni birtast fjórir hverju sinni.

Ef þið eruð að halda viðburð þá má gjarnan senda tölvupóst á netfangið skagastrond@skagastrond.is