Fréttir

Kveikt á jólatrénu á Hnappstaðatúni

Kveikt verður á jólatrénu á Hnappstaðatúni þriðjudaginn 6. desember klukkan 17:00 Jólajeppalestin mun mæta og heyrst hefur að í henni muni leynast nokkrir jólasveinar.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 7. desember 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Mynd vikunnar

Finnbogi Geir Guðmundsson

Aðventuhátíð í Hólaneskirkju

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún

Þekktu rauðu ljósin

,,Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorð íslenskra Soroptimista í 16 daga átakinu að þessu sinni. Átakið sem leitt er af Sameinuðu þjóðunum og er alþjóðlegt hefst 25. nóvember og því lýkur 10. desember.

Mynd vikunnar

Dagrún HU 121

Jólamarkaður í Fellsborg 26. nóvember

Árshátið Höfðaskóla

Árshátið Höfðaskóla verður haldin í Fellsborg 24. nóvember kl. 18:00. Fjölbreytt dagskrá.

Sveitarfélag ársins 2022 - Mest ánægja félagsmanna á Skagaströnd

Af þeim 15 sveitarfélögum sem komust á lista í könnuninni sveitarfélags ársins 2022 voru sex á félagssvæði Kjalar stéttarfélags. Af þeim fékk Skagaströnd flest stig eða 4,037 en stigafjöldi í könnuninni var að meðaltali 3.982.