Jólamarkaður í Fellsborg

Jólamarkaður í félagsheimilinu Fellsborg verður laugardaginn 26. desember frá klukkan 13.00 til 18.00 Kaffi sala verður á staðnum milli klukkan 14.00 til 17.00

Ýmiskonar söluvarningur verður í boði. 

HN Gallerý, Viðarleikur, Bíll smábílaframleiðenda, Saumastofan Íris, Helia-D, Sælusápur.

Signý verður með nýbakaðar kleinur og ristaðar möndlur, Gígja með málverk, foreldrafélag Barnabóls með dagatöl og Gigga með heimagerðan brjóstsykur

Hallbjörg Jónsdóttir, Jóhanna Guðrún, Birta Dögg, Maggi Jóns, Esme, Óli Benna og Sigurlaug verða með handverk. 

A.T.H. ekki er víst að söluaðilar séu með posa á staðnum.