Opið hús hjá NES Listamiðstöð

Síðasta opna húsið á þessu ári. Verk eftir listafólk NES Listamiðstöðvar verða til sýnis. Einnig verða nemendur úr Höfðaskóla með verk til sýnis. Það eru nemendur í 2. og 3. bekk, miðstigshópur og krakkar í myndmenntavali sem verða þar með verkin sín. 

 

Listafólk Nes Listamiðstöðvar sem taka þátt í opnu húsi:

Andrea Weber

Aurora Abzug

Claudia Houlet-Blais

Dawn Mooney

Hannah Warner

Harry Darkins

Ines Meier

Renée Abaroa

Sarah Fuss