10 ára afmæli Nes listamiðstöðvar

 

10 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ NES LISTAMIÐSTÖÐVAR


Við bjóðum þér að fagna með okkur 10 ára afmæli Nes listamiðstöðvar helgina 23. og 24. júní.  Á hátíðinni verður sýning fjölmargra listamanna sem dvalið hafa í Nes listamiðstöð, bæði innsetningar og gjörningur, ásamt nýjum verkum þeirra listamanna sem dvelja nú í Nes listamiðstöð. Alls er um að ræða 80 listaverk, ljósmyndir, málverk, teikningar og margt fleira.  Flest listaverkin verða einnig til sölu.

We invite you to celebrate 10 years of Nes Listamiðstöð at the festival weekend on Saturday 23 June and Sunday 24 June. The festival will include an alumni exhibition, as well as installation, performance and new works from current artists in residence. The alumni exhibition includes up to 80 works of photography, painting, drawings, prints and other works on paper.  Artworks will be available to purchase.

LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ

Kl. 15:00-18:00: Nes listamiðstöð. Opnun sýningar á verkum listamanna sem dvalið hafa í Nes listamiðstöð. Á sýningunni eru m.a. ný listaverk eftir Jérémy Pailler (Frakklandi) og Danielle Rante (USA) sem dvelja nú aftur í listamiðstöðinni.
Kl. 15:30: Nes listamiðstöð. Hátíðin sett. Kaffi og afmælisterta í boði.
   Kl. 16:00-18:00: Innsetning og opin vinnustofa listamanna í Bjarmanesi (kjallara). Anna Rosa Hiort-Lorenzen (Danmörku)  verður með innsetningu gerða úr hljóði, ljósum og textíl. Pam Posey (USA) býður þér að skoða teikningar og málverk.
Kl. 17:00: Gjörningur með Sophie Gee (Kanada) í Frystinum í Nes listamiðstöð.

Saturday 23 June

15.00-18.00 Alumni exhibition opening at Nes Listamiðstöð.
The exhibition includes new artworks by Jérémy Pailler (France) and Danielle Rante (USA), Nes alumni currently in residence.
15.30 Opening speeches. Coffee and birthday cake to celebrate.
16.00–18.00 Installation and open studio at Bjarmanes (downstairs). Anna Rosa Hiort-Lorenzen (Denmark) will create an installation of sound, light and textiles. Pam Posey (USA) invites you to visit her drawing and painting lab.
17.00 Performance by Sophie Gee (Canada) in the Freezer, Nes Listamiðstöð.
 

SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ

Kl: 14:00 - 18:00 Nes listamiðstöð. Sýning á verkum listamanna sem dvalið hafa í Nes listamiðstöð.
Kl. 14:00-18:00: Innsetning og opið stúdíó í Bjarmanesi (kjallara).
Kl. 16:00-17:00: Sýning níu stuttmynda eftir listamenn sem dvalið hafa í Nes listamiðstöð. Sýningin er í Frystinum í Nes listamiðstöð.
Kl. 18:00-19:00: Sýning stuttmyndanna endurtekin í Frystinum í Nes listamiðstöð.

Sunday 24 June

14.00-18.00 Alumni exhibition continues at Nes Listamiðstöð
14.00-18.00 Installation and open studio continues at Bjarmanes (downstairs).
16.00-17.00 Film screening of 9 short films by Nes alumni in the Freezer, Nes Listamiðstöð.
18.00-19.00 Film screening repeats.
 

LIST UTANHÚSS

Sjáið nýja vegglistaverkið af Spákonufelli eftir Frank Webster (USA) og nýja höggmynd “Árbakkasteinn í steinboga” eftir Nicole Shaver (USA).
Fimmtudaginn 21. júní: Taktu þátt í sólstöðugöngu á Spákonufell  og hlustaðu á hljóðlistaverkið “Hrafn. Gáttir. Helgisiður” eftir Melody Woodnutt og Burke Jam. Brottför frá golfskálanum kl. 22.30. Skráning á netfanginu ody.who@gmail.com.

OUTSIDE ART
Look outside Nes for a new mural of the mountain by Frank Webster (USA) and a new sculpture “Arch for Árbakkasteinn” by Nicole Shaver (USA).
On Thursday 21 June, take a Summer Solstice walk up Spákonufell and listen to a sound art piece “Raven. Portal. Ritual” by Melody Woodnutt and Burke Jam. Departs the golf club at 22.30. Register by email ody.who@gmail.com.
 
 

Sjáumst þar!