2GOOD í Kántrýbæ á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 29. júlí ætlar dúettinn 2GOOD að spila í Kántrýbæ. 

Dúettinn skipa þau Sigurjón Alexandersson, gítarleikari, og Vigdís Ásgeirsdóttir, söngkona. 

2GOOD spilar allt allt frá kraftmiklu rokki niður í rólegar og ljúfar jazz/blús ballöður.  

Miðaverð kr. 1.000