A L Þ I N G I S K O S N I N G A R N A R 29. október 2016

 

AUGLÝSING  UM  KJÖRFUND

 

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Skagaströnd vegna kosninga

til Alþingis þann 29. október 2016 fer fram í Fellsborg þann dag

og hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 22.00

 

Kjörstjórnin