Aðalfundur

 

Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn þriðjudaginn 5. mars 2013, kl. 20:30 í húsnæði deildarinnar að Vallarbraut 4.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Stjórnin