Aðalfundur foreldrafélags Höfðaskóla

Stjórn foreldrafélags Höfðaskóla boðar til aðalfundar félagsins og verður hann haldinn fimmtudaginn 23. september 2010 klukkan 20:00 í Höfðaskóla

Dagskrá fundar fundarins verður þessi: 
  1. Skýrsla formanns.
  2. Reikningar lagðir fram.
  3. Kosning nýrrar stjórnar.
  4. Kosning í skóla- og fræðsluráð.
  5. Önnur mál.