Aðalfundur foreldrafélags Höfðaskóla

 

Aðalfundur

 

Aðalfundur foreldrafélags Höfðaskóla

verður haldinn

þriðjudaginn 20. október 2015

kl. 17:00 í íþróttahúsi.

 

Dagskrá fundarins:

* Skýrsla formanns

* Reikningar lagðir fram

* Kosning nýrrar stjórnar

* Bekkjarfulltrúar

* Bréf frá Skólafélaginu Rán

* Önnur mál

Stjórnin