Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Hún

 

 

Krabbameinsfélag

Austur-Húnavatnssýslu

 

Aðalfundur

félagsins verður haldinn 2. maí

kl. 18:00 á Ömmukaffi. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál og veitingar eru í boði á fundinum.

Félagsmenn mætið og nýir félagar velkomnir á fundinn.

Munið minningarkort Krabbameinsfélags A-Hún. í Lyfju á Blönduósi og á síðu félagsins á www. krabb.is

 

Stjórnin.