Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnavatnssýslu

Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnavatnssýslu verður haldinn

á Ömmukaffi þriðjudaginn 7. maí kl.1800.

Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál og

boðið verður upp á veitingar.

Félagsmenn og nýir félagar hjartanlega velkomnir.

Munið minningarkortin í Lyfju Blönduósi og Skagaströnd.

                                                                        Stjórnin.