Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd

 

Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn

miðvikudaginn 11. mars kl. 20:30 í húsnæði deildarinnar að Vallarbraut 4.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

 

Vonumst til þess að sjá sem flesta

Rauði krossinn á Skagaströnd