Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd

Aðalfundur Rauða kross Skagastrandar verður haldinn fimmtudaginn 8.mars kl. 19:30 í húsnæði Rauða krossins að Vallabraut 4. 


 Allir velkomnir, sjálfboðaliðar og aðrir áhugasamir. Léttar veitingar í boði. 


 Kveðja - stjórnin