Aðalfundur Skagastrandardeildar RKÍ

Rauði Kross Íslands

Skagastrandardeild

 

Aðalfundur Skagastrandardeildar RKÍ verður haldinn

þriðjudaginn 28. febrúar n.k. kl. 20:00

í húsnæði deildarinnar að Vallarbraut 3.

 

Venjuleg aðalfundastörf

 

Skagastrandardeild RKÍ