Aðalfundur Skógræktarfélags Skagastrandar

 

Aðalfundur Skógræktarfélags Skagastrandar

verður haldinn fimmtudaginn 27. júní 2013, kl. 20:00 í FélagsheimilinFellsborg, rauða sal.

Venjuleg aðalfundarstörf

Óskar Þór Ársælsson, skrúðgarðyrkjufræðingur,

flytur stutt erindi um almenna umhirðu garða.

#
Ath . Félagaskrá Skógræktarfélagsins er komin til ára sinna og þarfnast uppfærslu.
Þeir sem gjarnan vilja skrá sig í félagið en komast ekki á fundinn eru beðnir að senda póst á netfangið:
kristinb@simnet.is eða pannug@simnet.is

Félagsgjald fyrir 2013 hefur verið

ákveðið 1000 kr.

 

Allir velkomnir,

stjórnin.