Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra

Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra
biðlar til einstaklinga á Norðurlandi vestra sem eru í sóttkví, hvort heldur að eigin frumkvæði, samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlæknis eða af öðrum ástæðum, að skrá sig með því að hringja í síma 855 9017 milli kl. 9:00 – 17:00, eða senda tölvupóst á póstfangið nvsottkvi@gmail.com
með símanúmeri viðkomandi.