Aðventuhátíð í Hólaneskirkju 3. desember

Aðventuhátíð 3. desember 2023 klukkan 18:00

Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur.

Fermingar-, NTT-, TTT-, og sunnudagaskólabörn taka þátt í hátíðinni.

Stína Gísladóttir, emerítus flytur hugleiðingu.

Kveðja Bryndís prestur.