Aðventuhátíð í Hólaneskirkju 4. desember

Aðventuhátíð verður í Hólaneskirkju þriðjudaginn 4. desember kl. 18.00

Kirkjukór Hólaneskirkju, Sunnudagskóla- og TTT- börnin syngja jóla- og aðventusöngva undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. 


Fermingarbörn flytja hugvekjuþátt og helgileik.

Vera Ósk Valgarðsdóttir skólastjóri flytur jólahugleiðingu og 

Sr. Bryndís Valbjarnardóttir jólasögu.  


Verið öll hjartanlega velkomin. 

Gleðilega aðventu,

Sr. Bryndís