Aðventunni fagnað í Landsbankanum á Skagaströnd

Nú er aðventan er byrja og búið að skreyta jólatréð.

Af þessu tilefni ætlum við að bjóða uppá smákökur og kaffi í Landsbankanum á Skagaströnd mánudaginn 3. des.

Verið velkomin til okkar.

Stelpurnar í Landsbankanum. J