Aðventustund í Hólaneskirkju

Sunnudaginn 4. desember kl. 17 verður aðventustund í kirkjunni okkar með þátttöku kirkjukórsins, stúlknakórs, TTT barna, fermingarbarna og auðvitað ykkar allra sem mæta. Fjölmennum, tökum þátt og njótum.