Ærslabelgur opnaður að nýju

Ærslabelgur okkar Skagstrendinga er kominn úr vetrardvala og viðgerð og mun opna að nýju kl 12 í dag. 

Bæjarbúar jafnt ungir sem aldnir eru hvattir til að skemmta sér við að hoppa og skoppa á belgnum sem verður opinn frá 12:00-21:00 alla daga.

 

Sveitarstjóri