Afhjúpun í vændum á Skagaströnd

Ýmis mál verða afhjúpuð þann 7. febrúar næstkomandi. Þau munu án efa gjörbreyta hinu viðkvæma samfélagi okkar á Skagaströnd.

Frelsunin er í nánd ...!

Ekki er víst að allir verði jafn sáttir við það sem fram mun koma en nær öruggt að samfélagið þarf á þessum atburði að halda.

Ný Skagaströnd í burðarliðnum? 

Þorrablótið verður nánar auglýst þegar nær dregur.