AFMÆLISÁR 2006

AFMÆLISÁR 2006

U.M.F FRAM 80 ÁRA

 1926-2006

 

 

Í tilefni þess að Ungmennafélagið Fram á 80. ára afmæli á þessu ári voru öllum nemendum Höfðaskóla á Skagaströnd afhentir bolir að göf í dag. Það var stjórn U.M.F Fram sem að stóð fyrir framtakinu en félagið naut að þessu sinni liðsinnis frá FISK Seafood og Landsbankanum.  Krakkarnir voru að vonum þakklát og ánægð með gjöfina og staðráðin að taka virkan þátt í sumarstarfi félagsins sem reynt verður að hafa með líflegasta móti í sumar.

 

 

 

Stjórn U.M.F Fram

Halldór, Elva og Róbert