AFMÆLISHÁTÍÐ - VÍÐAVANGSHLAUP

         

AFMÆLISÁR 2006

UMF FRAM, 80 ÁRA, 1926-2006

 

AFMÆLISHÁTÍÐ - VÍÐAVANGSHLAUP

 

Sunnudaginn næstkomandi 18. júní ætlar U.M.F. Fram að halda víðavangshlaup og í framhaldi af því að stofna til afmælishátíðar.

Víðavangshlaupið hefst kl 16:00 og eiga keppendur og stuðningsfólk að mæta við gamla pósthúsið. Eftir að hlaupinu lýkur höldum við afmælishátíð þar sem verður grillað og farið í leiki. KOMUM SAMAN OG HÖFUM GAMAN.

 

Stjórn U.M.F. Fram