Ágætu Skagstrendingar

 

Við höfum stofnað hóp á facebook sem heitir Fegrum bæinn okkar.
Markmið hópsins er að huga að gróðri og umhverfi á fyrirfram ákveðnum svæðum í bænum. Þeir sem hafa áhuga á að leggja hönd á plóg endilega gangið til liðs við hópinn.

Þeir sem ekki eru á facebook en vilja taka þátt er velkomið að setja sig í samband við einhverja okkar.

Vinnum saman að því að gera Skagaströnd með snyrtilegri stöðum á landinu og breytum um leið hugarfari allra til umhverfisins.

 

Kveðja,
Birna  gsm: 896-6105

Björk  gsm: 862-6997

Dísa   gsm: 895-5472