AKSTUR FYRIR STRÆTÓ - verktaki óskast

  AKSTUR

SSNV óskar eftir verktaka til að aka leið 84 Skagaströnd – Blönduós – Skagaströnd.       

Sjá nánar tengil á netinu http://www.straeto.is/media/english/Leid-84.pdf

Tímatafla er með eftirfarandi hætti:

Frá Skagaströnd

Mánudaga - föstudaga

Kl. 11:59

Kl. 18:04

Kl. 21:13

Laugardaga

Kl. 12.43

Kl. 18:04

 

Sunnu – og helgidaga

Kl. 11:59

Kl. 18:04

Kl. 21:13

 

Frá Blönduósi                                  

Mánudaga - föstudaga

Kl. 13:16

Kl.18:38

Kl. 21:47

Laugardaga

Kl. 13:16

Kl. 18:38

 

Sunnu- og helgidaga

Kl. 13:16

Kl. 18:38

Kl. 21:47

 

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa sambandi við Björn Líndal Traustason framkvæmdastjóra SSNV í síma 864-8946 í síðasta lagi föstudaginn 11. nóvember.