Apótek Lyfju flyst í heilsugæsluna

Útibú Lyfju á Skagaströnd hefur flutt sig um set og er nú í rúmgóð og laglegu húsnæði Heilsugæslunnar.

Nýtja húsnæðið var tekið í notkun síðasta dag nóvember að viðstöddum nokkrum gestum. Í tilefni dagsins afhenti Sigurbjörn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Lyfju tveimur aðilum á Skagaströnd styrki til starfsemi sinnar. 

Styrkina hlutu Rauðikrossinn og félagsmiðstöðin Undirheimar.