Áramótadansleikur í Félagsheimilinu á Blönduósi

Eins og svo oft áður verður haldinn áramótadansleikur í Félagsheimilinu Blönduósi á nýársnótt frá klukkan 00:30 til 04:00. Að þessu sinni mun hinn sívinsæli Blönduósvinur Bjartmar Guðlaugsson heldur uppi fjörinu. Aldurstakmark er 16 ára.