ÁRÍÐANDI TILKYNNING!! frá jólasveinunum

  
 Vegna mikilla anna fara jólasveinarnir ekki af stað með jólapóstinn fyrr en kl. 16 á Þorláksmessudag. Endilega látið berast svo allir fái fréttir af.


 "Brjálað að gera hjá þessum köllum "

Jólakveðja

Aðstoðamenn jólaveinanna