Atvinna í boði

Höfðaskóli auglýsir

 

Stuðningsfulltrúa vantar við Höfðaskóla veturinn 2012 – 2013

 

Um er að ræða:

·      50% stöðu stuðningfulltrúa á yngstastig

·      75% stöðu stuðningsfulltrúa á miðstig

·      30% stöðu stuðningsfulltrúa í Frístundaver yngsta stigs

 

Umsækjendur þurfa að hafa gaman af að vinna með börnum, vera þolinmóðir, ákveðnir og sjálfstæðir í starfi. Menntun í uppeldisfræðum er kostur en ekki skilyrði.

 

Umsóknir berist á skrifstofu Sveitarfélagsins Skagastrandar eða á netfangið hofdaskoli@skagastrond.is Umsóknarfrestur er til 12. júlí, hægt er að nálgast umsóknar - eyðublöð á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðu þess.

 

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri,

í síma 452 2800 eða gsm 8490370.

 

Skólastjóri